Hvers vegna ættir þú að velja dbramante1928?

Kolefnisjöfnun

Allar vörur dbramante1928 eru 100% kolefnisjafnaðar og framleiddar í eigin verksmiðju sem nýtir aðeins sólarrafmagn við framleiðsluna.

Sjálfbær framleiðsla

Leðrið sem notað er í vörurnar frá dbramante1928 er aukaafurð sem annars færi í landfyllingu eða orkuframleiðslu. Engin dýr eru því ræktuð fyrir leðurframleiðsluna.

Samfélagsábyrgð

dbramante1928 er meðlimur í hjálparstarfi LittleBigHelp á Indlandi. Með kaupum á vörum dbramante1928 tekur þú þátt í beinum stuðningi við rúmlega 1100 börn og konur.

Fyrirtækjaþjónusta

Komdu starfsfólkinu þínu og viðskiptavinum á óvart með fallegri gjöf sem endist. Hafðu samband við okkur á navia@navia.is