Hér er hann kominn snjalli HomePod Mini hátalarinn frá Apple.
Þótt hann sé smár þá eru hljómgæðin algjörlega mögnuð.
- Bluetooth
- Siri raddstýring
- Intercom, Apple Music, AirPlay
- Krefst iPhone eða iPad
Það er auðvelt að para saman HomePod mini og búa þannig til stereo hljóðkerfi á heimilinu.
Þessi knái hátalari býr yfir miklum hljóm miðað við hátalara af sömu stærð. Hann tekur lítið pláss og þessi einstaka 360 gráður hönnun gerir það að verkum að herbergið fyllist af hljóm.