Um okkur

Við hjá Navía elskum skandinavíska hönnun og erum stolt af því að geta loks boðið íslendingum uppá hágæða leðurvörur frá dbramante1928 sem eru allar handgerðar úr fullkorna leðri (full-grain leather) af lærðu handverksfólki.  Tímalaus dönsk hönnun þar sem umhverfissjónarmið og samfélagsleg ábyrgð haldast í hendur við einstök gæði og klassískt útlit.

Að auki höfum við sérvalið inní netverslun okkar smekklegar gæðavörur frá þekktum framleiðendum á borð við Bose, Sandberg, Samsung og Beats.

Hafðu samband við okkur hjá navia@navia.is.

Takk fyrir að heimsækja síðuna okkar.