Vörumerki

Vörumerkin sem Navía býður upp á eru:

  • dbramante1928 er danskt hönnunarfyrirtæki sem framleiðir úrvalsleðurtöskur og -aukahluti fyrir snjalltæki.
  • Beats by Dre er einn þekktasti heyrnartólaframleiðandinn á markaðnum, en mikið er lagt í fallegt útlit og gæði tækjanna.
  • Sandberg er danskt fyrirtæki í tæknigeiranum en vörurnar þaðan þekkja flestir. Navía hefur sérvalið falleg og nytsamleg tæki sem í boði eru í vefversluninni, t.d. lekker þráðlaus hleðslutæki og sótthreinsandi box fyrir síma, lykla og annað smálegt.

Veldu vörumerki úr flettiglugganum til að sjá úrvalið!