Apple Beats Studio3 þráðlaus heyrnartól - Desert Sand Skyline Collection
Beats Studio3-heyrnartólin, í Skyline-línunni, skila þér úrvalshljómgæðum með góðri hljóðeinangrun (Pure Active Noise Cancelling). Þú upplifir tónlistina á kraftmeiri og tærari hátt, alveg eins og tónlistarmaðurinn vill að þú heyrir hana.
Vönduð þráðlaus heyrnartól með stillanlegum, mjúkum eyrnapúðum, sérhönnuðum til að lofta vel án þess að tapa hljómgæðum.
Þægileg í uppsetningu. Endingartími rafhlöðu er allt að 40 klst. Einnig má nota hraðhleðslu sem skilar þér allt að þriggja klst. spilunartíma eftir aðeins 10 mínútna hleðslu.
Ferðahulstur og RemoteTalk-snúra (fjárstýring og hljóðnemi) fylgja.