Aalborg helgartaska - koníaksbrún

65.900 kr
Lýsing

Aalborg helgartaskan er handgerð úr fullkorna leðri (full-grain leather) og tilvalin fyrir ferðalagið.

Tímalaus hönnun og slitsterk taska, fóðruð að innan með vel skipulögðum vösum og hólfum ásamt tveimur vönduðum skilrúmum sem hægt er að taka úr. Taskan lokast með málmrennilás sem hægt er að renna í báðar áttir og opna töskuna alveg. Hún er með tvöföldum leðurhandföngum sem hægt er að festa saman, ásamt tveimur renndum hólfum að utanverðu, stillanlegri axlaról og málmtöppum undir botni til að vernda leðrið.

Tveggja ára ábyrgð.

Upplýsingar um vöru:

Mál: H29,0 x B52,0 x D28,0 cm

Þyngd: 2.135kg