Kastrup 2 helgartaska - koníaksbrún
49.500 kr
Lýsing
Tímalaus hönnun einkennir Kastrup2 helgartöskuna frá dbramante1928. Hún er handgerð úr fullkorna leðri (full-grain leather) og er tilvalin í styttri ferðalög eða ræktina.
Á henni eru leðurhandföng og stillanleg axlaról sem hægt er að taka af. Tveir renndir vasar að utanverðu og vel skipulögð innri hólf í fallega fóðraðri töskunni.
Tveggja ára ábyrgð.
Upplýsingar um vöru:
Mál: H27,0 x B57,0 x D25,0cm
Þyngd: 1.430kg