Músamotta - svört

5.800 kr
Lýsing

Leðurmúsamottan frá dbramante1928 gerir heimaskrifstofuna að skemmtilegri vinnustað. Hún er falleg ein og sér en einnig er hægt að fá skrifborðsmottu í stíl. 

Músamottan er handgerð úr heilu stykki af hágæðaleðri (full-grain) með stömu rúskinni (suede) á bakhliðinni. Hliðarnar á mottunni eru handmálaðar og -slípaðar, og mun hún fá á sig fallegan lit (patina) með notkun og aldri.

Mál: H0.4 x B25.0 x D20.0cm