Sandberg sótthreinsibox og hleðslutæki f. snjallsíma - þráðlaust

13.990 kr
Lýsing

Sótthreinsibox og þráðlaust hleðslutæki frá Sandberg. Hentar vel fyrir síma, lykla, skart og annað smálegt sem er mikið meðhöndlað. Útfjólublátt ljós er notað til að drepa bakteríur og er jafnframt möguleiki á að bæta uppáhalds ilminum þínum í boxið.

Tvær hraðastillingar í boði; hröð sótthreinsun tekur 1 mín og dýpri sótthreinsun tekur 5 mín (drepur 99% allra baktería og sýkla). 10W þráðlaus hleðsla er innbyggð í tækið og snúra fylgir með.

Utanmál: 210 x 120 x 48 mm

Innanmál: 180 x 100 x 22 mm

Þyngd: 380 g