Svendborg bakpoki /16" - koníaksbrúnn 20% afsl

43.900 kr
35.120 kr
Lýsing

Fágaður og nútímalegur bakpoki/tölvutaska frá dbramante1928 fyrir fartölvu allt að 16” að stærð. Handgerð taska úr hágæða fullkorna leðri (full-gran leather) með stillanlegum axlarólum og vel skipulögðum fóðruðum hólfum að utan og innan. Tvö aðskilin bólstruð hólf, rennt fremra hólf ásamt aðgengilegu smelltu hólfi að framan.

Tveggja ára ábyrgð.

Innri mál: H37,0 x B26,5 x D2,0cm

Mál: H41,0 x B32,0 x D14,0cm

Þyngd: 1,14kg